Wenger úr takti?

Var markmiðið í sumar hjá Arsenal ekki að kaupa reynda leikmenn? Nú er Wenger enn og aftur búinn að kaupa leikmann sem er ennþá að leika sér með lego-kubbana. Það er gott og blessað að fjárfesta í ungum og efnilegum leikmönnum (maður var nú sjálfur einu sinni ungur og efnilegur) en liðið þarf reynsluboltana sem kunna þetta. Þessi Aaron Ramsey á e.t.v. eftir að verða góður en hann var ekki rétti kosturinn að þessu sinni. Þetta er eins og að fjárfesta í hlutabréfum; þetta er bara spurning um tímasetningu.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pinky and the Brain
Pinky and the Brain
Höfundur er ungur og glæsilegur, með áhuga á fótbolta, fjármálum og single malt viský.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband