Þórðargleði í fréttum?

Leiðari Fréttablaðsins í dag gagnrýnir íslenska neytendur fyrir að hafa verið á "eyðslu-fylleríi" og núna séu þeir að glíma við timburmennina. Leiðaraskrifari lendir í miklum "vanskilum" með skilning á efnahagsástandinu. Leiðarahöfundur ætti að láta kollega sinn, Þorstein Pálsson, um að skrifa um efnahagsmál framvegis.

Við erum að glíma við lánakreppu í heiminum sem er ekki runnin undan rifjum íslenskra neytenda. Áhrif lánakrepunnar verða dýpri á Íslandi vegna þess að við erum með örsmáan gjaldmiðil sem enginn lítur við. Sveiflur í efnahagsmálum eru ófrávikjanlegar og erfiðleikar í einu landi hafa áhrif í öðrum, svo best er að halda algjörlega aftur af schadenfreudískum tilfinningum, gott fólk.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pinky and the Brain
Pinky and the Brain
Höfundur er ungur og glæsilegur, með áhuga á fótbolta, fjármálum og single malt viský.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband