4.7.2008 | 09:01
Að berjast við vindmyllur
With friends like these who needs enemies? Þessi setning kom mér í hug þegar niðurstaða Seðlabankastjóra á vaxtaákvörðunardegi var sú að halda stýrivöxtum óbreyttum.
Verðbólgan hér á landi stafar af þremur ástæðum:
1. Verð á hrávöru og matvöru á erlendum mörkuðum hefur hækkað mjög að undanförnu og það er EKKERT sem Seðlabankastjórar geta gert til að hafa hemil á því.
2. Verðbólgan rekur rætur sínar einnig til þess að fasteignir eru í neyslukörfunni okkar (sér vísitölu fyrir fasteignir ASAP) og um leið og verð á fasteignum fór upp, jókst verðbólgan.
3. Veiking krónunnar þýðir hækkandi vöruverð. Stýrivextir hafa lítil áhrif þar sem fjárfestar eru áhættufælnir og krónan er áhættusöm.
Málið er reyndar þetta; hér á landi er STAGFLATION, eða hjöðnun ásamt verðbólgu og þá er svarið ekki að halda stýrivöxtum í hæstu hæðum, nema ætlunin sé að koma heimilum og fyrirtækjum í landinu á hnéin.
Að koma fyrirtækju og bönkum úr landi er að takast. Og þá verða framtíðarhorfur bjartar, við getum farið að einbeita okkur algjörlega að útflutningi á íslenskum lopa og lopaþróun.
![]() |
Slæmar horfur í efnahagslífinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Erlent
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- „Enginn vinnur í viðskiptastríði“
- „Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins“
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.