15.7.2008 | 08:35
Flogið í mótvindi
Ég sé ekki betur en að Jón Karl Ólafsson sé að boða aukin umsvif hjá JetX í náinni framtíð. Það er ánægjulegt að sjá drift hjá flugfélagi nú á tímum þegar bölmóðurinn ætlar allt að drepa. Hátt eldsneytisverð hefur eflaust sett sitt strik í reikninginn hjá þessu félagi sem öðrum flugfélögum í heiminum, en þarna skilur kannski á milli þeirra sem eru góðir flugrekstrarmenn og hinna ...
Uppsagnir hjá JetX | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem þú ert kannski ekki að fatta er að Jetx er leiguflugfélag og þarf ekki að hafa áhyggjur af eldsneytisverði þar sem leigutakinn borgar þann reikning, starfsumhverfi hjá þeim hefur ekkert breyst i ljósi hækkandi eldsneytisverðs, þannig þetta hefur ekkert með það að gera að vera góður flugrekstrarmaður, jetx hefur sagt upp tugi manna hingað til án þess að það hafi komið í fréttir, bara þegar flugmönnum er sagt upp kemst það í fréttir.
ottar (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 10:25
Að sjálfsögðu hefur eldsneytisverð áhrif á leiguflugfélög. Þú "fattar" það vonandi að starfsumhverfi leiguflugfélaga, rétt eins og annarra flugrekstraraðila hefur breyst við hækkandi eldsneytisverð. Hærra eldsneytisverð þýðir hærra verð til neytandans, sem aftur leiðir til minni eftirspurnar. Á ég að segja þetta aftur rólega?
Pinky and the Brain, 15.7.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.