13.9.2008 | 13:19
Villigata nr. 15(%)
Það er og hefur verið okkar háttur hér á landi ísa að einblína of mikið á ákveðnar hugmyndir, á kostnað þess að missa af tækifærum. Tökum krónuna sem dæmi, hver er ávinningur okkar af því að halda i hana svona lengi? Enginn, bara óbætanlegur kostnaður, hins vegar er Ísland með sinn eigin gjaldmiðil og verður áfram, meðan núverandi forsætisráðherra fær að ráða.
Verðbólga er ekkert nema mælistika á verðhækkanir, og það er alltaf einhver verðbólga þar sem er hagvöxtur, kannski ekki 15%, en smá verðbólga er merki um heilbrigði markaðsins. Það að verðbólgu sé að finna í löndum þar sem evran er gjaldmiðill, er ekki og ætti aldrei að vera skerið sem umræðan um aðild að ESB steitir á. Það er verið að drepa málinu á dreif.
Ekki rétt að tala um kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.